Brot af mér

Í dag er ég með markmið um að skrifa þrjár blaðsíður af engu til að byrja daginn. Þetta er einhverskonar tegund af hugleiðslu sem er partur af sjálfshjálparbók kölluð The Artists Way.
Til þess að fylla upp í þessar blaðsíður verð ég samt því miður að bulla bara geðveikt mikið, sem er verra, ég hef meira gaman afþví þegar ég skrifa eitthvað með meiri tilgang, orð með meiri fyllingu og texta með meiri sàl. En þá myndi ég ekki skrifa neitt, eina leiðin fyrir mig til að skrifa er að bulla og reyna að koma þessu verkefni frá mér líkt og öll önnur verkefni sem að ég tek að mér dags daglega. Rusla þessu af og reyna að gera eitthvað annað.

En hvað eru þrjàr blaðsíður. Ég get ekki verið alveg viss – jump cut ég er kominn upp í skóla núna ég er að hlusta á tíma sem ég er ekki að fylgjast með í, það gengur fínt, ég er að verða búinn að skrifa tvær síður af þrem handskrifað, eða þú veist ég fer að koma að því jump cut er ennþá í tíma. Búinn að skrifa bleika sjóræningjasögu. Það eru 810 orð handskrifuð, sem ætti að teljast ágætt bara.

Ég held ég ætli sð reyna að halda mér frá dagbókarstílnum.

20130917-235911.jpg

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s