Ósýnilegu Börnin

Núna um daginn birtist myndband úr herferð „Invisible Children“ samtakanna sem bar merkin #Kony2012 eða #StopKony.  Þar voru samtökin að berjast fyrir því að gera Joseph Kony leiðtoga LRA sýnilegan.  Joseph Kony er trúarlegur hersöfðingi sem hefur barist fyrir því „Theocracy“ eða guðræði komisst á í Úganda og hann sé hinn útvaldi.

Myndbandið sem að kom út var flott, vel unnið og breiddist eins og eldur um Internetið,
en þó ekkert í samanburði við það sem eftir á kom.  Forsprakki og aðalleikari myndbandsins
Jason Russel var handtekinn um daginn fyrir það að vera hálfnakinn á almannafæri, ögrandi fólki með kynferðislegum hreyfingum og  látum.

Í raun og veru hefði það ekki átt að koma neinum á óvart miðað við hegðun hans í fyrri myndböndum „Invisible Children“ en þau hafa oft á tíðum verið vægast sagt undarleg.

Myndbandið byrjar á ósköp sakleysislegri kynningu í menntaskóla.  En svo komumst við að
því að þetta er allt annað en sakleysisleg kynning.

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s